Efnisflokkur: Samsæriskenningar

Samsæri eru bæði grín og alvara. Öll samsæri eru skuggahlið tunglsins á því sem er viðtekinn sannleikur samtímahugans. Þau eru ekki tekin alvarlega nema maður sé bilaður en í sturluðum heimi eru hinir biluðu oft hinir heilbrigðu.

Af mikilvægi samsæriskenninga

img-coll-0746

Fólk í valdastöðum, hvort heldur innan ríkiskerfa eða stórra samfélagshópa, hefur þá tilhneigingu að eyða út samsæriskenningum eða gera kenningasmiðum (og greinendum) erfitt fyrir með ýmsu móti. Ástæðan er augljós því margar kenningar virðast á yfirborðinu ógna valdi og varanleika þessa fólks eða klíka. Þetta vita einnig þjóðfélagsverkfræðingar og nýta sér. Þegar Karl Marx óf inn í málflutning sinn að höfuðóvinur almennings væri annars vegar Kapítalisminn og hins vegar Stéttaskiptingin, … Lesa meira


Samsærið um erfðabreytingar með bóluefnum

img-coll-0510

Hér kemur magnaðasta samsæriskenning sem fram hefur komið. David Icke, Axel Pétur eða Alex “Hicks” Jones geta ekki toppað þessa kenningu. Bóluefni innihalda hybrid erfðaefni úr Reptilians og hafa tvenns konar áhrif. Annars vegar gerir það fólk móttækilegt fyrir leynibylgjum í sjónvarpinu og gsm símum sem drepa niður mennska hugsun og gerir fólk smámsaman að hugarsombíum og móttækilegra fyrir fjarstjórnun. Ástæðan er sú að Reptilian drottningin gerir alla Reptilians að … Lesa meira


Hitler og Eva dóu södd lífdaga í Svíþjóð

img-coll-0268

Hér kemur ein samsæriskenning fersk úr smiðjunni. Síðustu mánuðina áður en Berlín féll 2. maí 1945 höfðu ýmsir yfirmenn Þýska ríkisins verið í verulega virkum samskiptum við ýmis sendiráð í Svíþjóð. Eins og margir vita voru virkustu samskipti möndulveldanna við bandamenn í gegnum sendiráðin í Svíþjóð þegar ræða þurfti við Sovétríkin en í gegnum Portúgal þegar ræða þurfti við vesturhlutann. Þó var rætt mikið við vesturhlutann einnig í Stokkhólmi. Vitað … Lesa meira


Hanna Birna og refskák elítunnar

img-coll-1331

Ég held að Hanna Birna sé fórnarlamb í valdaskák. Það er morgunljóst að Elítan með fjölmiðlasúpuna í broddi fylkingar – ásamt embættaliðinu og skuggavaldinu – er að ýta Hönnu Birnu út af valdaborðinu. Smátt og smátt er verið að eyðileggja mannorð hennar. Sjálfur ber ég litla virðingu fyrir henni frá því við vorum skólasystkin og hún ásamt annarri stúlku gengu hart fram í að leggja mig í vont einelti sem … Lesa meira


Nýtt heimsskipulag er tálsýn

img-coll-0178

Hugmyndin að „The New World Order“ (NWO) og endurtekning þessarar hugmyndar í gegnum söguna er blekking. Í fáein ár hef ég bara haft þetta á tilfinningunni en ekki séð hvernig ég gæti rökstutt það. Þetta hugtak er vel þekkt í gegnum nær allar mýtur síðustu sex þúsund ár. Hún er ekki ótengd þrá fólks í breytingar. Þrá sem oft er óraunhæf því sjaldan er rætt eða hannað hvernig breytingarnar eiga … Lesa meira


Plöntugull er dulið þeim sem það stjórnar

img-coll-0183

Vissir þú að hér áður fyrr var megnið af Heróíni heimsins framleitt úr Ópíum frá Afganistan? Vissir þú að Talíbanar bönnuðu framleiðslu á Ópíumi og framfylgdu því? Vissir þú að Ópíumframleiðsla og Heróínsala er milljarða viðskipi og er komin aftur í gang? Er þetta lykt af samsæri? Sumir segja það en ég ætla að trúa Mogganum og Kastljósi um þetta enn um sinn. Læt hér inn til gamans tengil yfir á … Lesa meira


Þrír ógleymdir stríðsglæpir

img-coll-0271

Dagana 13. til 15. febrúar árið 1945 flugu nokkur hundruð flugvélar yfir borgina Dresden í Þýskalandi og breyttu borginni í eldhaf. Yfir hundrað þúsund óbreyttir borgarar létust þessa dagana og þúsundir vikurnar á eftir. Hundruðir óbreyttra borgara báru örkuml fyrir lífstíð. Svo öflugt var eldhafið að margir köfnuðu úr hita og súrefnisskorti þó þeir væru í öruggu skjóli. Engin hergagnaframleiðsla var í borginni. Nær engar loftvarnir voru við borgina né … Lesa meira


Blekkingin í París sjöunda janúar

img-coll-0167

Veröldin er á hvolfi út af morðum 12 einstaklinga og fáir virðast taka eftir að morðingjarnir voru greinilega vel þjálfaðir sérsveitarmenn og hegðuðu sér á allan hátt eins og fagmenn Þeir skutu vopnaða öryggisverði sem komu ekki einu skoti að til varnar, eftir að hafa hlaupið með látum upp þrjár hæðir í gegnum vandað öryggiskerfi. Einnig skutu þeir vopnaðan lögregluþjón úti á götu eins og ekkert væri og óku síðan … Lesa meira


Skapandi hugsun í Hraunbænum

tviburar

Samsæriskenning ársins: Var myrti maðurinn í Hraubæ þjálfuð leyniskytta? Hafði símahlerun leitt í ljós að hann ætlaði ekki að framfylgja skipunum sem hann kom með að utan heldur ætlaði að snúast gegn stjórnendum sínum. Hið hleraða símtal var við mann sem hann var byrjaður að þjálfa til að taka þátt með sér. Allar skýrslur um geðbilun hans voru hluti af *cover* hans hér heima og allar skýrslur af að hann … Lesa meira


Þegar Þýskir stríðsfangar greiddu skuldir sínar

img-coll-0177

Samsæri: 1948 þegar Sameinuðu Þjóðirnar gáfu Zíonistum Palestínu þá höfðu þeir engan her og engin vopn gegn innrás vel vopnaðra Arabaríkja sem réðust inn í Palestínu til að reka Zíonista burt. Spurning: hvaða herdeildir vesturvelda voru fluttar með leynd til Palestínu árið áður og héldu uppi vörnum og síðan sókn? Hvaðan komu vopnin sem notuð voru næstu tvo áratugi? Svar: Rommels Afrika korp og þýskt herfang. Það sem meginmiðlar og … Lesa meira


Þau sem göldruðu fram samtímann

tviburar

Aldous Huxley, George Orwell og Ayn Rand voru ekki að vara við komandi tímum heldur að gefa þeim sem gátu framkvæmt, hugmyndir til að koma á því sem þau vildu sjá. Þér er hins vegar sagt, og þau studdu það viðhorf, að þau væru að vara við svo þú treystir þeim frekar og læsir hugmyndir þeirra og þannig subliminally myndir hjálpa til að koma þeim á. Því sköpunarkraftur mannsins er … Lesa meira


Jólasamsærið mikla

tviburar

Jólin eru samsæri til að fólk gleymi að fylgjast með og hætti að fræða sig. Skuldirnar sem stofnað er til halda fólki uppteknu fram að páskum. Páskarnir eru sams konar samsæri, sömu skuldir vegna ferminganna. Þá kemur að sumarleyfum sem eru augljóst samsæri til að láta fólk halda að það sé frjálst. Þess vegna er öllum smalað í skóla á haustin því það vantaði samsæri þá. Líttu bara á námsskránar; … Lesa meira


Falklandseyjastríð var fjölmiðlaspuni

img-coll-0009

Falklandseyjastríðið var tvöfalt samsæri. Skuggavaldið í Argentínu sem er angi af Rothschild skrímslinu – eins og skuggavaldið í öllum löndum, ásamt okkar – hvatti hægristjórnina þar til að ráðast á Falklandseyjar og mokaði til þeirra fölskum njósnum um hernaðargetu Breta og loforði um að Bretar myndu semja. Hægristjórnin í Argentínu gleypti við þessu en sá ekki að markmiðið var að knýja Argentínu á hausinn og þar kemur hitt samsærið í … Lesa meira