Falklandseyjastríð var fjölmiðlaspuni

Falklandseyjastríðið var tvöfalt samsæri. Skuggavaldið í Argentínu sem er angi af Rothschild skrímslinu – eins og skuggavaldið í öllum löndum, ásamt okkar – hvatti hægristjórnina þar til að ráðast á Falklandseyjar og mokaði til þeirra fölskum njósnum um hernaðargetu Breta og loforði um að Bretar myndu semja.

img-coll-0009Hægristjórnin í Argentínu gleypti við þessu en sá ekki að markmiðið var að knýja Argentínu á hausinn og þar kemur hitt samsærið í ljós. Á þessum tíma stóð Margaret Thatcher höllum fæti bæði stjórnmálalega og efnahagslega og hana sárvantaði stríð.

Nokkuð sem Búss, Bler og Ófourbófi fengu á silfurfati síðustu þrettán árin. Fölsk stríð til þess að blása lífi í kulnandi glæður miðstýrðs efnahagslífs og „fjarlægur óvinur” fyrir fjöldann til að horfa á svo fjöldinn horfi ekki á vandann heima.

Þetta virkaði en bakkfæraði einnig.

Margrét styrkti sig heima og tryggði sér aðkomu að ritun sögunnar en þó ekki jafn rækilega og Churchill gerði þegar hann bókstaflega skrifaði sögu síðari hluta tuttugustu aldar. Það að hún varð tryggð í sessi styrkti einnig Reigan þegar hann vann að því að stinga spjóti sínu í Sovéska drekann.

Argentína kollféll á hausinn við þetta stríð og herforingjastjórnin varð frá að hverfa og vinstri hrærigrautur tók við. Bakkfærið var að þegar Argentína átti að fara á brunaútsölu í kjölfarið þá spornaði grasrótin þar við og náði að sparka Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum úr landi. Það var reyndar skammgóður vermir því sjóðurinn er aftur kominn með brunaútsölu undirbúning þar í gegnum gerðasjóði (hedgefunds) en Mogginn og Kastljós vilja helst ekki að þú vitir það.

Ef þú tengir þessa punkta og tengir þá áfram til þess sem Dmitri Orlov útskýrir vel (https://www.youtube.com/watch?v=x9yNJGv1Gmk) þá sérðu vel að brunaútsölur eru notaðar til þess að koma ríkjum inn í eignasafn Alþjóða Gjaldeyrissjóðinn sem er í eigu og undir stjórn Rothschild; sömu klíku og er beinlínis að fjármagna og undirbúa þriðja musterið í Jerúsalem.

Þetta síðastnefnda er einmitt samsæri til að undirbúa komu þess Messíasar sem trúarbrögð þeirra boða en þú finnur ekkert um slíkt í trúarbragðafræðslu Kristinna trúarbragða enda hafa þau misst trúarlegt innihald sitt eða styrk. Mundu að það sem er úr augsýn er úr hugsýn og það er aðeins takmarkað sem hægt er að taka við af nýjungum inn í sjóndeildarhring hins dáleidda lýðs, sem þú ert hluti af.

Mikið er um fræðslu á þessu í múslíma heiminum og þar finnur þú ástæðuna fyrir því að vesturlandamiðlar vilja að þú lítir á þessi lönd sem höfuðóvin nútímamenningar.

Fyrrgreindar brunaútsölur eru hluti ástæðunnar fyrir því að Rothschild klíkan beinlínis bjó til bóluna sem sprakk 2008 og er að undirbúa næstu bólu sem verður í það minnsta fimmfalt meiri sprengja: Ástæðan er brunaútsala á heilu þjóðríkjunum til þess að tryggja að þau hlýði hinum nýja messíasi þessa *góða* fólks.

Meðan þú lest þér ekki til um söguna og meðan þú setur þig ekki inn í hina ósögðu sögu – að ég tali nú um ef þú þekkir ekki trúarlega sögu þeirrar menningar sem stjórnar huga þínum – þá ert þú tuddi (eða kvíga) með nasahring. Þá hefurðu fallegan gylltan nasahring úr næstu kringlu, fægðan úr heilaþvotti ódýrra sjónvarpsmiðla og þér verður beitt fyrir uxakerru.

Aðeins ein leið er fær út úr þeim fléttum og samsærum sem stjórna mannkyni og hefur gert í þúsundir ára. Hún er þessi; sniðgengi, sjálfsmenntun, samræða. Með öðrum orðum þá yfirgefur þú þau hugmyndakerfi sem stjórna þér og fyrstu kerfin sem þú verður að fleygja eru þau sem þú bjóst til sjálf(ur).

 

 

 

 

This entry was posted in Samsæriskenningar. Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.