Tag Archives: Þunglyndi
Rísandi alda sársauka, falin undir sléttu yfirborði
Það er vaxandi vanlíðan undir yfirborðinu hjá fólki þessa dagana. Fólk er hætt að treysta ríkiskerfinu, það fyrirlítur stjórnmálin, efast um trúverðugleika fréttamiðla, sér í gegnum rétttrúnað menntakerfisins, er unnvörpun að opna augun fyrir vanheilindum vísindanna. Þó fólk taki ekki undir með þeim tugþúsundm okkar sem höfum jafnt og þétt stungið nálum í „sannleika meginstraumsins“ þá er fólk hvorki blint né heyrnarlaust. Þó fólk smelli á Like og Dislike t.d. á … Lesa meira
Hugurinn er háður aðstæðum og innri veröld
Síðla vetrar 2013 þurfti ég að vinna úr erfiðu máli og það lá þungt í. Ég neyddist til að færa gamla bílinn minn inn í garð svo hann yrði ekki dreginn daginn eftir. Ég á garðinn en ekki götuna og þar sem búið var að klippa af honum hafði Heilbrigðiseftirlitið sett miða á bílinn. Ég hafði tíu daga til að setja bílinn á númer eða fjarlægja hann að öðrum kosti. … Lesa meira
Einelti sigrað á fimm mínútum
Við lifum í samfélagi aumingjadýrkunar. Engum má líða illa og allir eiga helst að brosa allan daginn. Enginn má benda á neitt sem aflaga fer því þá er hann neikvæður. Undir öllu þessu býr heiftarleg vanlíðan og þúsundir fólks streyma í lausnir – á borð við Ferlið – leitandi að andlegri næringu. Fáir þekkja kyrrð enda er hún bara leiðinleg, og þó þráir fólk kyrrð. Börn skipta um skóla til … Lesa meira
Bréf frá sjálfsmorðingja
Í fáeinar vikur hefur bók verið að fæðast í hugskotinu – sem betur fer afar stutt – sem fjallar um sjálfsmorð og það samfélagsmein sem það er. Orð mín sem betur fer afar stutt tekur til þess að ég ætlaði aldrei að skrifa hana. Hún fæddist nýlega sem hugmynd. Ég hef aldrei litið svo á að þetta efni sé inni á mínu áhugasviði. Auk þess sem mín bíða verkefni sem … Lesa meira
Sársaukaflótti
Við lifum í neyslusamfélagi sem elur okkur á hugsanabjögun. Við eigum að leysa öll vandamál, greina þau og afgreiða. Útskýring sé til við öllu og allt megi flokka niður. Fjölmiðlar eru gott dæmi um þetta: Allt er metið í tölum. Við erum hætt að rýna í eigin hegðun og alin á að það sé tabú. Enginn má gagnrýna annan fyrir neitt og stutt í móðgunargirni hjá flestum. Rétt svo má … Lesa meira
Óskaplega einmana
Fólk er einmana, líka þeir sem hafa félagsskap. Enda engin furða, enginn hefur tíma til innihaldsríkra samskipta. Í dag eru samskipti mikið í farvegi smásetninga á Facebook og þegar spjallað er saman er það oftast í athugasemdum við sjónvarpið. Kannastu við fólk sem tekur „uppáhalds sjónvarpsþátt“ fram yfir samskipti við góðan vin? Talandi um sjónvarp. Er algengt að fólk ræði saman með sama hætti og í sápunum? Þegar barist er … Lesa meira
Kvíði
Brot úr bókinni „Ferli jákvæða viljans“ um úrræði við kvíða: … Sá sem missir allt verður hræddur. Að missa heimili sitt, eða fjölskyldu sína eða starfsframa sinn, eða félagslíf sitt. Að verða fyrir ástarsorg, að missa aleiguna og standa eftir einn. Að verða fyrir einelti í starfi og missa starfið vegna afstöðu fólks til fortíðar sem þú hefur unnið úr og verða fyrir aðkasti víðar af sömu sökum. Vera án … Lesa meira
Ferli hins jákvæða vilja
Nútímalíf er skemmtilega einkennilegt. Þunglyndi er daglegt líf margra. Reiði tröllríður heimilum. Vonleysi er viðvarandi víða. Yfirborðsmennska hefur meira vægi en gömul gildi. Draumar breytast í vonbrigði. Dómharka sjálfsögð en fyrirgefning erfið. Afar okkar og ömmur þurftu bréfaskriftir – sem tóku vikur – til samskipta við ástvini erlendis. Við höfum SMS og email. Fyrir einni kynslóð tók dagleið að ferðast frá Reykjavík til Akureyrar, á vondum vegum sem kallast þvottabretti. Í … Lesa meira