Bréf frá sjálfsmorðingja

Í fáeinar vikur hefur bók verið að fæðast í hugskotinu – sem betur fer afar stutt – sem fjallar um sjálfsmorð og það samfélagsmein sem það er.

Orð mín sem betur fer afar stutt tekur til þess að ég ætlaði aldrei að skrifa hana. Hún fæddist nýlega sem hugmynd. Ég hef aldrei litið svo á að þetta efni sé inni á mínu áhugasviði. Auk þess sem mín bíða verkefni sem hug mínum hugnast betur.

En svo kom kvöldstund að efnið var albúið í huga mér og ég hristi það fram eins og það er.

Bókin er eingöngu skrifuð sem hljóðbók og eins og fyrri hljóðbækur mínar, má lesa frítt á útgáfu vef mínum not.is. Slóðin í bókina er media.not.is.

 

 

This entry was posted in Annað efni and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.