Tag Archives: Sorg

Frelsi frá kvíðaröskun

img-coll-0251

Vorið 2001 fékk ég vægt taugaáfall, sem er svosem ekki í frásögur færandi. Ég var hins vegar lánsamur hvað snerti ráðgjöf því góður vinur tók eftir þessu og benti mér á úrræði. Það er ekki öllum gefið að taka eftir hvað bærist innra með vinum sínum enda höfum við öll grímur. Á þessum árum var aðalstarf mitt að kenna vefsíðugerð og forritun. Ég kunni því vel að fela hvað bærðist … Lesa meira


Bréf frá sjálfsmorðingja

notis-front-014

Í fáeinar vikur hefur bók verið að fæðast í hugskotinu – sem betur fer afar stutt – sem fjallar um sjálfsmorð og það samfélagsmein sem það er. Orð mín sem betur fer afar stutt tekur til þess að ég ætlaði aldrei að skrifa hana. Hún fæddist nýlega sem hugmynd. Ég hef aldrei litið svo á að þetta efni sé inni á mínu áhugasviði. Auk þess sem mín bíða verkefni sem … Lesa meira


Sársaukaflótti

ferlid-003

Við lifum í neyslusamfélagi sem elur okkur á hugsanabjögun. Við eigum að leysa öll vandamál, greina þau og afgreiða. Útskýring sé til við öllu og allt megi flokka niður. Fjölmiðlar eru gott dæmi um þetta: Allt er metið í tölum. Við erum hætt að rýna í eigin hegðun og alin á að það sé tabú. Enginn má gagnrýna annan fyrir neitt og stutt í móðgunargirni hjá flestum. Rétt svo má … Lesa meira


Sorgarferli getur verið Sorgargjöf

ferlid-008

Að syrgja er eitt af því erfiðasta sem við göngum í gegnum. Hvort heldur sé látinn ástvinur, horfið ástarsamband, hlutir sem við áttum og „elskuðum að eiga“ – eða hlutir af okkur sjálfum. Við getum misst heilsu, líkamshluta, eða stöður í samfélagi. Hægt er að syrgja allt sem átt hefur og misst hefur. Jafnvel má ganga svo langt að syrgja skoðanir og tilfinningar sem við höfum kynnst. Ekki nóg með það … Lesa meira