Viðhaldsdyggðir Þjóðanna

Ég tók mér það bessaleyfi fyrir fáeinum árum að vélrita upp bókina „Viðhaldsdyggðir Þjóðanna“ sem er lítið kver eftir Bjarna frá Vogi.

Kverið er gefið út árið 1917 meðan heimsstyrjöldin fyrir geisaði og er því tæplega aldar gamalt í dag.

Heimurinn hefur breyst á þeim tíma sem liðinn er, í tæknilegum skilningi og um margt í andlegum skilningi, en þó er mannkynið enn hið sama og þá.

Bókin er vistuð sem PDF viðhengi sem hlaða má niður frítt af shop.not.is.

 

 

 

This entry was posted in Annað efni. Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.