Tag Archives: Menntun

Vefsetur ríksins eða glanstímarit

img-coll-0584

Fólk sem almennt rýnir í útgefið efni ríkiskerfa, hérlendis sem erlendis, lítur á vefsíður og vefsetur opinberra stofnana og ráðuneyta sem hluta útgefins efnis. Löng hefð er fyrir því að sagnfræðingar, blaðamenn, háskólaborgarar og almennir rýnendur nálgist útgefið efni af þessu tagi sem frumheimildir og gerir kröfu um klassíska nálgun við framsetningu þess og áreiðanleika í tíma. Áreiðanleiki í tíma snýst, auk framsetningar og forms, um aðgengileika, rithátt, heimildatraust og … Lesa meira


Greindu Sauði frá Höfrum og Íslenzka frá Umskiptingum

tviburar

Íslendingar vita um það sem þeim er sagt frá: … um Pentagon papers og Air America. … um áframhaldandi loftárásir og vopnasmygl Nató til Líbýu. … um muninn á Shia og Sunni og stríðið á milli þeirra. … um Valerie Plame og Joe Wilson. … um Howard Zinn og „People’s history of the United States.“ … um David Irving og Ernst Zundel. … um loftárásir Bandamanna í síðara stríði. … … Lesa meira


Áfram stelpa, meira skyr

img-coll-0402

Meðan netheimur og fréttatímar eru undirlagðir af hver sletti skyri í hvern eða hver grýtti úr hvaða glerhúsi, og meðan kjammsað er á nöttaralegum dónaskap einhvers sem lýsir sjálfum sér best. Á meðan við sendum ekki ofbeldi valdakerfisins til föðurhúsanna, höldum við áfram að gera lítíð úr sjálfum okkur. Og hver er lausnin? Við sniðgöngum algjörlega; allt eins og það leggur sig og við endurreisum vald borgarans yfir samfélagi sínu. … Lesa meira


Að kenna er ekki hið sama og að mennta

img-coll-0263

Ég husa oft um menntun. Ég hef leitast við að mennta þessar litlu gráu síðan ég var polli og mér finnst það bæði gagnlegt og skemmtilegt, og oftast nær auðvelt. Sérstaklega hef ég áhuga á skapandi hugsun en ég veit ekki hvernig hún er skilgreind og ég er að átta mig á að það er af vilja sem meginstraumurinn hefur strokað slíka hugsun út, rétt eins og þú færð ekkert … Lesa meira


Hvað er frumleg hugsun í þróun menningar?

tviburar

Ég veit ekki til þess að nokkru sinni sé haldin ráðstefna hérlendis með umræðum af þvi tagi sem Chomsky, Freire eða Neill myndu ræða sem menntun. Af öllum menntaljósvitunum hér lendis sem ég hef hingað til rætt við – sem auðvitað mun allir segja þér að við höfum bezta menntakerfi í heimi – segja þér flestir “ha” ef ég droppa einhverju þessara þriggja nafna.   Fyrra myndskeið httpv://www.youtube.com/watch?v=Ml1G919Bts0   Síðara … Lesa meira


Að mennta í hugsun eða kenna hugsunarhátt

img-coll-0079

Ég var alinn upp í menntakerfi sem gerði hiklaust grín að þeim nemendum sem hugsuðu út fyrir þann ramma sem meginstraumur hinna krakkanna og kennarans þóttu við hæfi. Þetta kerfi mældi gáfur nemenda sinna eftir minnisgetu sinni á prófum sem í raun mældu aðeins tvennt. Annars vegar hversu vel var tekið eftir í leiðinlegri og niðurdrepandi skólastofu þegar áhugaverðara var að horfa út um gluggann og láta sig dreyma um … Lesa meira


Dávald að ofan eða draumur að innan

img-coll-0156

Nútímalíf Íslendingsins er álíka spennandi og líf svartra þræla í Bandaríkjunum rétt fyrir þrælastríð. Hljómar kannski langsótt því þeir voru eign annarra manna en við erum það ekki. Þeir voru ómenntaðir en við erum menntaðir. Þeir áttu ekkert og við eigum helling. Þeir gátu ekki ferðast en við getum ferðast. Hvert einasta heimili er skuldsett langt umfram eignir. Þær litlu eignir sem heimilin hafa eru veðsett langt umfram verðgildi. Sum … Lesa meira


Menntunar holan

img-coll-0015

Íslenska þjóðin býr að bestu menntun í heimi – eða svo er sagt. Þó kemur hún illa út úr samanburðar rannsóknum. Læsi virðist fara hnignandi og kerfið er talið dýrt, jafnvel óskilvirkt. Víða heyrast viðtöl við sérfræðinga með ýmsar skoðanir en flestir tala þeir mest um kannanir og stefnur. Minna bólar á einföldum úrræðum til úrbóta, eða betrumbóta. Minna ber á þeim röddum sem ræða um hvað rétt sé gert, … Lesa meira