Ég veit ekki til þess að nokkru sinni sé haldin ráðstefna hérlendis með umræðum af þvi tagi sem Chomsky, Freire eða Neill myndu ræða sem menntun.
Af öllum menntaljósvitunum hér lendis sem ég hef hingað til rætt við – sem auðvitað mun allir segja þér að við höfum bezta menntakerfi í heimi – segja þér flestir “ha” ef ég droppa einhverju þessara þriggja nafna.
Fyrra myndskeið
httpv://www.youtube.com/watch?v=Ml1G919Bts0
Síðara myndskeið
httpv://www.youtube.com/watch?v=tbxp8ViBTu8
Innprentun er að mínu mati þegar þú fyllir hausinn af þvi af listum yfir bækur sem það hefur lesið. Ekki ósvipað og þú sérð í vísindasamræðum hérlendis, menn eru fljótir að droppa tilvitnunum í hverja þeir hafa lesið, en biðjir þú um frumlega hugsun spyrja þeir jafnan hvað átt sé við.
Ég hvet áhugasama til að horfa vandlega á meðfylgjandi myndskeið og þá sérstaklega örstuttar og djúpar athugasemdir Chomsky varðandi vitund og greind. Takið einnig eftir setningunni „Transmission of knowledge or creation of knowledge.“