Tag Archives: Vitund

Hvað er frumleg hugsun í þróun menningar?

tviburar

Ég veit ekki til þess að nokkru sinni sé haldin ráðstefna hérlendis með umræðum af þvi tagi sem Chomsky, Freire eða Neill myndu ræða sem menntun. Af öllum menntaljósvitunum hér lendis sem ég hef hingað til rætt við – sem auðvitað mun allir segja þér að við höfum bezta menntakerfi í heimi – segja þér flestir “ha” ef ég droppa einhverju þessara þriggja nafna.   Fyrra myndskeið httpv://www.youtube.com/watch?v=Ml1G919Bts0   Síðara … Lesa meira


Sálin er eilíf og er angi stærri sálar

tviburar

Sú hugmynd að nokkur manneskja stjórni annarri manneskju, hvort heldur gegnum kerfi, trú eða með valdi; er ógeðslegasta hugsun sem mannkynið hefur fundið upp. Þessi ófreskja er krabbamein hugans og þú sérð það hvarvetna, hvernig þessi klafi andans er að drepa okkur. Okkar sameiginlega sál er tvöhundruð þúsund ára gömul. Í hundraðogníutíu þúsund ár döfnuðum við frjáls en síðustu tíu þúsund ár hefur hún notað þessa hugmynd til að framkvæma … Lesa meira


Eigendur valdsins elska áttavilltar sálir

tviburar

Að standa fyrir eitthvað sem er manni sjálfum meira, er tilfinning sem ristir jafn djúpt og ást og hatur. Fyrsta skrefið til afstöðu eru skoðanir okkar og næsta skrefið er tjáning þessara skoðana með orðum. Þriðja skrefið er afstaða. Þegar ég upplifði þetta á sjàlfum mér opnuðust augu mín fyrir þeim blekkingavef sem spunninn er utanum huga okkar frá vöggu til grafar. Tökum dæmi af skemmtiefni sem dáleiðir okkur daglega … Lesa meira