Sálin er eilíf og er angi stærri sálar

Sú hugmynd að nokkur manneskja stjórni annarri manneskju, hvort heldur gegnum kerfi, trú eða með valdi; er ógeðslegasta hugsun sem mannkynið hefur fundið upp.

Þessi ófreskja er krabbamein hugans og þú sérð það hvarvetna, hvernig þessi klafi andans er að drepa okkur.

Okkar sameiginlega sál er tvöhundruð þúsund ára gömul. Í hundraðogníutíu þúsund ár döfnuðum við frjáls en síðustu tíu þúsund ár hefur hún notað þessa hugmynd til að framkvæma hægfara sjálfsmorð sem nú er við það að heppnast.

Hvernig væri það hægt án sameiginlegrar sjálfsdáleiðslu? Hvernig vekurðu mann af svefni?

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.