Tag Archives: Lýðræðissamræðan
Hvað er frumleg hugsun í þróun menningar?
Ég veit ekki til þess að nokkru sinni sé haldin ráðstefna hérlendis með umræðum af þvi tagi sem Chomsky, Freire eða Neill myndu ræða sem menntun. Af öllum menntaljósvitunum hér lendis sem ég hef hingað til rætt við – sem auðvitað mun allir segja þér að við höfum bezta menntakerfi í heimi – segja þér flestir “ha” ef ég droppa einhverju þessara þriggja nafna. Fyrra myndskeið httpv://www.youtube.com/watch?v=Ml1G919Bts0 Síðara … Lesa meira
Lakota lýðveldið og Lakota bankinn
Lakota Republic Lakota þjóðarinnar er ein skemmtileg tilraun til beins lýðræðis. Russell Means var hugsanlega besta röddin um þau mál. Rithöfundur, baráttumaður, heimspekingur – og afbragðs maður. Hann er nýverið látinn en arfleifð hans mun lifa áfram. Fyrir áhugasama skrifa ég minna og set meira af tenglum í efni sem tengist bæði Means og Þjóðveldis hugsjóninni. Free Lakota Bank Russel Means final interview Meira um fyrrgreindan banka Frábær viðtalsþáttur Alex … Lesa meira
Einfalt er bezt, nema flókið sé betra
Ég skráði mig í sjálfstæðisflokkinn því mér þótti virðing ríkja þar fyrir festu og öfgaleysi. Þar væri virðing borin fyrir skoðunum annarra og málefnaleg rökræða sterk. Ég hélt Sjálfstæðismenn virða lýðræðislega niðurstöðu og samræðu. Kjarni sjálfstæðisflokksins vill sýna samfellda heild út á við. Þó margir félagar séu flokknum ósammála í mörgu virðist samstaðan sterk. Í heildina var ég meira sammála þessum flokki en nokkrum hinna en einnig hrifinn af þessari … Lesa meira