Lakota lýðveldið og Lakota bankinn

Lakota Republic Lakota þjóðarinnar er ein skemmtileg tilraun til beins lýðræðis. Russell Means var hugsanlega besta röddin um þau mál. Rithöfundur, baráttumaður, heimspekingur – og afbragðs maður.

Hann er nýverið látinn en arfleifð hans mun lifa áfram. Fyrir áhugasama skrifa ég minna og set meira af tenglum í efni sem tengist bæði Means og Þjóðveldis hugsjóninni.

Einnig mæli ég með að lesandi minn gúgli um Lakota Republic en einnig um Iroquis Federation sem óbeint samdi fyrirmyndina að stjórnarskrá Bandaríkjanna. Það er margt þarna sem er áhugavert fyrir áhugafólk um beint lýðræði og skammtalýðræði.

 

 

 

 

 

This entry was posted in Þjóðveldi and tagged . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.