Greindu Sauði frá Höfrum og Íslenzka frá Umskiptingum

Íslendingar vita um það sem þeim er sagt frá:

… um Pentagon papers og Air America.
… um áframhaldandi loftárásir og vopnasmygl Nató til Líbýu.
… um muninn á Shia og Sunni og stríðið á milli þeirra.
… um Valerie Plame og Joe Wilson.
… um Howard Zinn og „People’s history of the United States.“
… um David Irving og Ernst Zundel.
… um loftárásir Bandamanna í síðara stríði.
… um peníngabólurnar frá 1880.
… um hvernig fyrsta Dísel vélin gekk fyrir jurtaolíu.

Þeir vita einnig að
… Al Gore fékk 500.000 fleiri atkvæði en Bush
… til er stríðsglæpadómstóll sem hefur þegar dæmt Bush og Blair fyrir stríðsglæpi.

Þeir vita hver Noam Chomsky er og hvað hann fjallar um. Einnig hafa þeir á hreinu hvaða menntakerfi er notað í landinu og um málaferlin á milli Hedges og Obama.

Að vita um, er ekki hið sama og að hafa þekkingu og „skiling á.“ Að vita að heimurinn er til, er ekki hið sama og að hafa skilning á honum. Rétt eins og sauðir vita hvar þeir fá að éta á vetrum, er ekki víst að þeir hafi skilning á sauðfjárbúskap.

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.