Um vændis hjalið og tengda spuna

Ég ætla að segja sem fæst orð því ég hef þegar gert tvö myndskeiðaspjöll um vændi. Í ljósi umræðunnar síðustu daga finnst mér því viðeigandi að ota þeim báðum á framfæri samtímis.

 

Íslenskar hórur:
httpv://www.youtube.com/watch?v=EoqxrmZCU9Y

 

 

Leyndardómurinn um vændi:
httpv://www.youtube.com/watch?v=sGcsH1xy3V0

 

Í umræðuspunanum þá þykir mér tvennt gleymast:

  • Annars vegar hvar séu mörk þess að Valdstjórnin eigi að hafa algjört vald yfir persónu þinni og líkama?
  • Hins vegar hvers vegna Valdstjórnin hefur nú þegar eignarhald á nafngift þinni?

Aukreitis mætti spyrja sig hvort kennitala og varnarþing Valdstjórnar sé skilgreint í Stjórnarskrá og einnig hvort eignarréttur einstaklings yfir sjálfum sér og mörk þess réttar sé til í lagalegum skilningi?

 

Mannanafnanefnd og blóðprufur:
httpv://www.youtube.com/watch?v=s35Bhkq6564

 

Ég vil að lokum taka fram að um heimspekilegar hugleiðingar er að ræða en ekki stjórnmála eða trúarlega afstöðu. Varðandi spurningarnar þrjár hér fyrir ofan, þá er gert ráð fyrir að svar við þeim sé annarsvegar skilgreint í Viðauka I. í stjórnarskrá Þjóðveldis, hins vegar er varnarþing mótað í stjórnarskránni sjálfri, en það er langt mál að útskýra hér.

 

Athugið að þessi færsla er afrit af færslu með sama heiti sem birt var á gudjonelias.blog.is.

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.