Að stilla viðmiðin á milli elítu og eigin sjálfs

Gúglaðu mynd af ríkisstjórninni – líttu vandlega á svipinn og klæðaburðinn – leitaðu merkis um sjálfstæða sál annars vegar og auðsveipa sál með verðmiða hins vegar.

Sjáðu svo lekamálið, eða hvaða spuna sem vera skal, í því ljósi og ef þú sérð í gegnum fléttuna, youtubaðu þá myndskeiðin mín um Lekamáls samsærið.

Spurðu svo hvers vegna auðsveip þjóðin – sprenglærð sem hún þykist vera – trúir á valdstjórnina og tófurnar hennar? Því þú hlýtur að vita að valdkerfi hrynur þegar trúin á vald þess hverfur.


mynd tengd inn frá visir.is

 


mynd tengd inn frá dv.is

 


mynd tengd inn frá timarim.is

 


mynd tengd inn frá utanrikisraduneyti.is

 


mynd tengd inn frá vb.is

 

Fréttatenglar til samanburðar

 

Munum að þegar við hættum að fylgja fyrirmyndum, hættum að trúa í blindni, byrjum að axla okkar eigin ábyrgð á okkar eigin málum að innan og út, og hefjum virðingarfulla samræðu við náunga okkar; er stutt í að valdið hætti að tilheyra elítunni sem dáleiðir skrýlinn heldur vex upp frá rótum okkar sjálfra.

Því maður sem ekki hlýðir; honum er ekki stýrt.

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.