Tag Archives: Ímyndunarafl

Hryðjuverk hugans

img-coll-0610

Fyrir hálfum þriðja áratug var ég meðlimur í trúfélagi sem lagði stund á hryðjuverk. Mestur hluti þeirrar starfsemi var fólginn í því að banka á dyr hjá fólki og bjóða saklausum fórnarlömbum uppá samræður um Biblíuna. Þeim sem létu fanga sig, var boðið uppá Biblíunám. Eins og allir vita þá eru trúarbrögðin talin í okkar samfélagi uppspretta illsku, heilaþvottar, styrjalda og alls kyns forpokunar á borð við að bæla frjálsa … Lesa meira


Áttavillt skapandi hugsun

img-coll-0213

Þegar rætt er um úrræði kemur oft ginnunga gapið í ljós. Hvarvetna í bloggheimum, eða í umræðunni almennt, heyri ég fólk hrópa á lausnir. Margir koma með tillögur að breytingum en nær enginn með tillögur að umbreytingu. Endurreist Þjóðveldi er eina tillagan sem fram hefur komið síðustu áratugi, og jafnvel aldir, sem kemur með raunhæfa og einfalda tillögu að umbreytingum. Ekki nóg með það heldur mun hún virka á mettíma … Lesa meira


Vindmyllur hugans og útvíkkun á vitund

img-coll-0165

Í skammtatilveru þá er allt vitund. Atómið hefur vitund rétt eins og blómið, sólin eða ég – þú. Þegar þú neytir einhvers tekur þú þátt í vitund þess. Því getur vitund hveitijurtar – og frumuminni hennar – haft áhrif á þína vitund, og tilfinningar eða greind – þegar hennar er neytt. Skynjunarlyf eru með vissar ábendar varðandi þetta eins og Terence McKenna hefur margbent á og bókin “The Doors of … Lesa meira


Ein hugsun, eitt skref

img-coll-0067

Það er auðvelt að segja „lífið er fullt af tækifærum“ og minnsta mál að tala við aðra eins og maður viti þetta. En ef þú í leyni hugsar stundum á þá leið að ekkert nýtt sé að gerast í lífi þínu, að þú sért í sömu sporum, að tækifærin séu ekki að koma til þín, þá veistu þetta ekki í raun. Ástæðan er einföld – eins og allt í Ferlinu. … Lesa meira


Íslenzkur er Hálfálfur

gudjon-img--0074

Undanfarið hef ég sífellt betur séð, að við erum ekki tengd. Við Íslendingar sko! Látum vera þó við séum sífellt að rífast. Látum vera að við eyðum 200 milljónum í álstarf frekar en 5 milljónum í ferðastarf. Látum vera þegar við beygjum okkur eftir sápunni þegar banki er í augsýn og að sjaldan er banki úr augsýn. Ekki þarf að nefna pólitíkina. Öllum er ljóst að sú tík þarf meira … Lesa meira


Mín veröld sem var

img-coll-0297

Þegar ég var krakki átti ég annan heim og fór þangað oft. Þar var ég stundum landkönnuður að skoða ókunn lönd og ég lék mér þannig leiki. Ég útbjó mig til landkönnunar með tjaldi og ýmsum græjum og gat gleymt mér tímunum saman á ferðalögum. Herbergið mitt breyttist stundum í ókunnar borgir og undraheima af ýmsum toga. Þegar ég varð unglingur breyttist þessi veröld. Þá fór ég í krossferðir eða … Lesa meira


Aldur jarðar

universe

Alheimurinn er talinn vera 13.77 milljarða ára. Það útleggst sem  13.770.000.000 ár! Jörðin er talin vera 4,54 milljarða ára, sem úttleggst sem 4.540.000.000 ár! Jörðin hefur því lifað í 32% af aldri alheimsins! Sólin okkar er talin um 60.000.000 árum eldri en jörðin, sem gerir hana 4,6 milljarða ára. Tja, jafngamlar! Sólin er bara 22ja ára, þó er hún miðaldra. Þannig að við höfum allavega milljarð ára til að finna og … Lesa meira