Tag Archives: Heimssýn

Rísandi alda sársauka, falin undir sléttu yfirborði

img-coll-0772

Það er vaxandi vanlíðan undir yfirborðinu hjá fólki þessa dagana. Fólk er hætt að treysta ríkiskerfinu, það fyrirlítur stjórnmálin, efast um trúverðugleika fréttamiðla, sér í gegnum rétttrúnað menntakerfisins, er unnvörpun að opna augun fyrir vanheilindum vísindanna. Þó fólk taki ekki undir með þeim tugþúsundm okkar sem höfum jafnt og þétt stungið nálum í „sannleika meginstraumsins“ þá er fólk hvorki blint né heyrnarlaust. Þó fólk smelli á Like og Dislike t.d. á … Lesa meira


Laun Biskups eða þjóðhöfðingja kirkjuríkisins

gudjon-img--0288

Þó nokkkur umræða hefur skapast síðustu daga um launamál Biskups hinnar svökölluðu Þjóðkirkju en réttnefni hennar er Lútersk evangelísk kirkja Íslenska Lýðveldisins. Áhugavert er að þjóðfélagsverkfræðingar hófu umræðuna viku fyrir jól. Í mínum huga virkar það sem árás trúleysingja á kirkjusókn og þeir einu sem þeyta þessu áfram á samfélagsmiðlum eru trúleysingjar sem trúa á orðhengilshátt og peníngaþvaður. Eitt besta dæmið um tómleika samtímans og fátæklegt gildismat er grein sem … Lesa meira


Hildarleikir heimsmynda

img-coll-0524

Megin dáleiðsla lýðsins felst í því að beina trú fólks á hentugar brautir. Allir hafa hvöt til að trúa – hvort sem trúin snýr að hinu yfirskilvitlega eða áþreifanlega. Þegar þú trúir einhverju verður það að þinni innri lögbók og þegar hún hefur fest sig í sessi mótar hún afstöður þínar og farveg. Frá þeirri stundu sérðu ekki hvernig trúin er orðin eins og aktýgi á huga þinn því hún … Lesa meira


Af Kverúlöntum og Trúskiptingum

tviburar

Ég sá nýlega einhvern íslenskan ofurkverúlant slengja fram orðinu „Trúskiptingur“ í deilumáli á FB. Kverúlantinn er fulltrúi trúarbragða-stríðsins gegn Íslam og sá sem fékk í sig skyrið er fulltrúi hófsemi og yfirvegunar. Hafði ég gaman af þessu orði, því frá mínum bæjardyrum merkir orðið Trúskiptingur eftirfarandi: Einstaklingur sem vaknað hefur frá þeirri dáleiðslu sem hann var alinn upp í eða heilaþveginn til að trúa og hefur valið sér nýja. Þar af … Lesa meira


Ef Amma væri hóra myndi ég afneita hinu augljósa

myndband

Ef veruleiki okkar, sem virðist ítrekað vitfyrrtari með hverjum mánuðinum sem líður, er byggður á mýtum sem við erum hætt að sjá, þá erum við í miklum vanda sem bæði mannkyn og þjóð, að ekki sé minnst á einstaklingana. Þegar Jesús sagði Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið, þá meinti hann eitthvað sem er týnt í túlkun: Ég er Sjálfið en ekki egóið. Hann átti sumsé ekki við Ég Jésús heldur Ég Sálin. … Lesa meira


Hinn gleymdi arfur Herúla – forfeðra Íslendinga

img-coll-0293

Herúlar voru í sex aldir á flakki um Evrópu þvera og endilanga. Þeir kynntust allri speki veraldar sem þeir bundu í mál sitt með Völu og Háv. Þeir kynntust Levítum við Volguósa og fengu hlut í dýrð hinnar földu Arkar sem enn er þar dulin, en Levítar fela sig enn eftir að hafa kennt Khösurum hluta sögu sinnar, sem síðar urðu Azhkenasy zíonistar og brengluðu spádómunum miklu. Í þann tíð … Lesa meira


Ég hugsa, ég skynja

img-coll-0002

Ég las einu sinni bók sem heitir „Orðræða um aðferð“ eftir Belgísk-Franskan heimspeking, hvers nafn skiptir ekki máli hér. Bókina las ég á Íslensku en hún er fáeinna hundrað ára gömul og mjög virt. Nafn hennar á frummálinu man ég ekki lengur. Mér þótti bókin vera helber vitleysa, en ég var líka hrokafullur fyrir tuttugu árum, eða svo. Úr þessari bók er vel þekktur frasi sprottinn sem hljóðar svo: „Ég … Lesa meira