Myndskeið um Ferlið IV. hluti

Við gleymum oft að gæta að sjálfssögðum hlutum á borð við öndun eða líkamsstöðu, eða þá að fá okkur vatnslast örlítið oftar.  Við gætum ekki alltaf að því, og það er sjaldan kennt, að hugurinn er stundum verkfæri tilfinninga en ekki öfugt, en að hvorutveggja má þjálfa og móta.

 

Öndun er lífskraftur

 

 

 

Hjólfar hugans og Fangelsi hjartans

 

 

 

Ofbeldi er aldrei úrræði

 

 

 

Um Ekkert

 

Ekki síst gleymum við að viðbrögð sem gerð eru í krafti tilfinninga geta verið vafasöm, bæði þessi neikvæðu og þessi jákvæðu, sé þeim ekki rétt stýrt. Þess vegna þarf maður kyrrðina, eða að vera ekkert, þó ekki sé neima örlítið öðru hvoru, til að fá tómarúm til að spyrja réttra spurninga og vinna úr þeim.

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.