Myndskeið um Ferlið III. hluti

Þessi fjögur stuttu myndskeið um Ferli hins jákvæða vilja snerta á hvernig við getum notað innri hlutverkaleiki og fantasíur til að endurmóta hver við erum, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum, jafnhliða því að við brjótum okkur úr hlekkjum stöðnunar.

 

Trúðurinn og hlutverkin

 

 

 

Hver ert þú?

 

 

 

Einstaklingur eða Samfélagsvera

 

 

 

Kyrrð er rými

 

Við upplifum okkur oft sem týnd í þeim hraða sem einkennir samtíma okkar, oft vitum við ekki hvort við erum að eltast við hluti vegna þess að við þörfnumst þeirra eða hvort við erum að uppfylla tómarúm sem við um leið erum á flótta frá.

Lykillinn að sjálfsstyrkingu felst oft einmitt í því að horfast í augu við sjálfsblekkingar okkar og um leið að finna frelsi til að endurmóta hver við viljum vera; sem er jú gert í ferli, á jákvæðan hátt, til að styrkja vilja.

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.