Tag Archives: Sköpunargleði

Ímyndir og hlutverkaleikir

img-coll-0682

Ferli hins jákvæða vilja byggist umfram allt á tvennu. Annað er að ekki þurfi að muna langar og flóknar útskýringar frá einhverjum mislukkuðum gúrú eða uppskriftir í mörgum skrefum, heldur sé skrefið aðeins eitt. Hitt er að endurvirkja sinn eigin sköpunarkraft. Hluti þeirra aðferða sem Ferlið notar til að hjálpa manni að finna þennan kraft,  verða hvati til umbreytingar frá kvalafullu lífi til sjálfskrafts og sköpunar. Þær byggjast á að … Lesa meira