Tag Archives: Sjálfshvatning

Að læra á notaða saumavél er ekkert grín

saumavel-s22

Fyrir rétt rúmlega tveim árum keypti ég notaða „Singer 22“ saumavél í endurvinnslunni á 5’000 krónur. Viku síðar fór ég á frítt saumavéla-námskeið á vegum Rauða krossins. Þá kom strax í ljós að ekki var hægt að nota saumavélina, svo ég skutlaði henni í viðgerð (sem kostaði 11’000 krónur) og lærði á eina af saumavélum Rauða krossins. Þegar saumavélin kom heim úr viðgerð (en það kostaði Dísel olíu að skutla … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið VII. hluti

myndskeið

Það er rétt sem Donald Trump hefur bent á, að hugsa út fyrir rammann, er klisja í hugum flestra, en þegar fólk kann þá list að fara hæfilega út fyrir rammann gerist oft dýrmæt sköpun sem aðrir geta hagnýtt. Eitt hið furðulegasta sem ég hef lent í, er þegar fólk sem berst gegn einelti er tilbúið að leggja mann í harkalegt einelti og persónuníð vegna hugmynda sem hristi upp í rammanum hjá … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið VI. hluti

myndskeið

Þegar við vorum börn gátum við búið til alls kyns draumaheima og spunnið dagdrauma sem urðu að leikjum og stórum ævintýrum. Svo kom veruleikinn og eyddi draumum okkar og við seldum þá fyrir eitthvað sem við vissum ekki hvort væri þess virði.   Draumar eru innri leikur       Kvíði er hugarástand hjartans       Að elska er verðmiði ástar       Hugarflækjur móta efnahvörf þunglyndis   … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið V. hluti

myndskeið

Við erum alin upp við að kynþokki sé mest bundinn við ákveðin aldursskeið og útlit, hvort heldur líkamsbyggingu eða klæðnað. Reynslan hefur þó kennt flestum, held ég, að eitthvað annað ráði för, í það minnsta að hluta.   Kynþokki er hugarástand       Þú ert dauðvona       Að hvetja drauma til að rætast       Kraftur innri hlutverkaleikja   Allt okkar líf, frá vöggu til grafa, … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið IV. hluti

myndskeið

Við gleymum oft að gæta að sjálfssögðum hlutum á borð við öndun eða líkamsstöðu, eða þá að fá okkur vatnslast örlítið oftar.  Við gætum ekki alltaf að því, og það er sjaldan kennt, að hugurinn er stundum verkfæri tilfinninga en ekki öfugt, en að hvorutveggja má þjálfa og móta.   Öndun er lífskraftur       Hjólfar hugans og Fangelsi hjartans       Ofbeldi er aldrei úrræði     … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið III. hluti

myndskeið

Þessi fjögur stuttu myndskeið um Ferli hins jákvæða vilja snerta á hvernig við getum notað innri hlutverkaleiki og fantasíur til að endurmóta hver við erum, bæði gagnvart okkur sjálfum og öðrum, jafnhliða því að við brjótum okkur úr hlekkjum stöðnunar.   Trúðurinn og hlutverkin       Hver ert þú?       Einstaklingur eða Samfélagsvera       Kyrrð er rými   Við upplifum okkur oft sem týnd í þeim hraða … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið II. hluti

myndskeið

Þetta er annar hluti af myndskeiðum sem ég gerði til að kynna Ferli hins jákvæða vilja á sínum tíma. Hér eru fjögur stutt myndskeið sem kynna vel hversu einfalt og kraftmikið Ferlið getur verið þegar kemur að sjálfshvatningu.       Að kynnast sjálfum sér       Hvernig tilfinning er ást?       Viljastyrkur og súkkulaði       Að fara inn í kyrrð     Það er ekki bara trúa mín … Lesa meira


Myndskeið um Ferlið I. hluti

myndskeið

Meðan ég vann með Ferli hins jákvæða vilja gerði ég fáein myndskeið til að kynna fáeinar hugmyndir Ferlisins. Þessi myndskeið voru gerð af vanefnum og reynsluleysi, svo virða verður. Þau standa þó efnislega undir sínu. Hér eru fyrstu fjögur þeirra.       Um Ferli hins jákvæða vilja httpv://www.youtube.com/watch?v=gGrW2J87I8k       Trú og gildismat httpv://www.youtube.com/watch?v=h5cUsdLT9Fk       Ertu hlutverk eða sjálf? httpv://www.youtube.com/watch?v=0Hf7sKwQdNI       Hver ertu og hver er … Lesa meira