Að heila heila Þjóðarsál

Það er vita allir að það er vont að bæla tilfinningar sínar og afneita sjálfum sér. Þetta brýst oft út fyrr en varir, stundum í neyslu, stundum í eyðslu, stundum í skapofsa, stundum í drama, stundum í ofbeldi, og einhverju fleiru vondu.

Það sem sjaldan er gefinn gaumur að, er að þegar heil þjóð bælir tilfinningar sínar (pirringur út í stjórnmálamenn er annað) og afneitar meiningu sinni, þá brýst það út hjá vættum fjalla og veðurs.

Ekki þarf að rökstyðja þetta nánar. Hins vegar væri góð spurning að velta við stórri spurningu. Hvernig heilum við þjóðarsál?

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.