Tag Archives: Heilun

Að heila heila Þjóðarsál

tviburar

Það er vita allir að það er vont að bæla tilfinningar sínar og afneita sjálfum sér. Þetta brýst oft út fyrr en varir, stundum í neyslu, stundum í eyðslu, stundum í skapofsa, stundum í drama, stundum í ofbeldi, og einhverju fleiru vondu. Það sem sjaldan er gefinn gaumur að, er að þegar heil þjóð bælir tilfinningar sínar (pirringur út í stjórnmálamenn er annað) og afneitar meiningu sinni, þá brýst það … Lesa meira