Vísa eftir Bólu-Hjálmar

Eitt sinn kom Bólu Hjálmar seinnipart dags til amtmanns á Möðruvöllum, Bjarna Thorarensen, í erindum. Sjá hér um Bjarna, og hér um Hjálmar

Amtmaður hafði boðið fyrirfólki til veislu um kvöldið. Því bauð hann Hjálmari að hann mætti vera í veislunni ef hann gæti ort vísu þar sem amtmaður og frú hans kæmu fyrir í hverri línu en án þess að þau væru nefnd.

Buxnaskjóni og klæðakúa
kjaftalómur og málskrafsdúfa.
Fleinahóll og faldaþúfa
fretnagli og drulluskrúfa.

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.