Tag Archives: Ljóð
Vísa eftir Bólu-Hjálmar
Eitt sinn kom Bólu Hjálmar seinnipart dags til amtmanns á Möðruvöllum, Bjarna Thorarensen, í erindum. Sjá hér um Bjarna, og hér um Hjálmar Amtmaður hafði boðið fyrirfólki til veislu um kvöldið. Því bauð hann Hjálmari að hann mætti vera í veislunni ef hann gæti ort vísu þar sem amtmaður og frú hans kæmu fyrir í hverri línu en án þess að þau væru nefnd. Buxnaskjóni og klæðakúa kjaftalómur og málskrafsdúfa. Fleinahóll … Lesa meira