Tag Archives: Tungumál

Hatursegð eða orðræða haturs

img-coll-0697

Síðustu árin hef ég fylgst grannt með hugarglæpum hins vestræna heims. Sérstaklega þá  hvernig orðræða Evrópu og Norður-Ameríku notar jöðrun, þöggun og jafnvel refsingu þeirra sem viðra skoðanir sem eru pólitískt- eða menningarlega rangar eða taldar af einhverjum vera glæpsamlegar. Þá er forvitnilegt að almenningur á Íslandi virðist lítið meðvitaður um það ástand sem varir í mörgum nágrannalöndum okkar og öðrum lýðræðis ríkjum sem við viljum bera okkur saman við. … Lesa meira


Vísa eftir Bólu-Hjálmar

img-coll-0232

Eitt sinn kom Bólu Hjálmar seinnipart dags til amtmanns á Möðruvöllum, Bjarna Thorarensen, í erindum. Sjá hér um Bjarna, og hér um Hjálmar Amtmaður hafði boðið fyrirfólki til veislu um kvöldið. Því bauð hann Hjálmari að hann mætti vera í veislunni ef hann gæti ort vísu þar sem amtmaður og frú hans kæmu fyrir í hverri línu en án þess að þau væru nefnd. Buxnaskjóni og klæðakúa kjaftalómur og málskrafsdúfa. Fleinahóll … Lesa meira