Tag Archives: Siðferði

Ef siðrof hjúpar varanlegt Ástand

img-coll-0493

Þegar forkólfar fréttamiðla og stjórnmála úthrópa innlend fyrirtæki sem starfa í öðrum þjóðríkjum fyrir vafasama viðskiptahætti, gætu þeir óvart eða viljandi litið framhjá heimdraganum. Í Evrópskri menningu skulu viðskiptahættir vera með ákveðnu sniði og við erum alin upp við að líta sjálfkrafa svo á að sé farið út fyrir þann ramma, sé spilling á ferðinni og allir vita að spilling er illska og mannvonska. Spilling er hugtak sem menning allsstaðar … Lesa meira


Hver er skjalfestur og réttur eigandi barns?

img-coll-1626

Það eru innan við tvö ár síðan ég sá myndskeiðin hennar Sunnu, þar sem lögreglufólk – rekið áfram af skjali í höndum starfskonu Barnavaldanefndar – ruddist með valdi inn á heimili Cassie og þreif með valdi og yfirgangi börnin hennar, beitti hana sjálfa ofbeldi, og hurfu á braut. Á sama tíma voru fjölmiðlar duglegir að draga Sunnu í svaðið og útmála hana – fjögurra barna einhleypa móðurina – sem slæma … Lesa meira


Hinn siðprúði múgur er stýrður lýður

img-coll-0306

Ef megnið af fólki hefur misst tökin á innihaldi siðferðis og er tilbúið að gefa öðrum vald yfir mælikvarða eigin siðferðis, og ef iðkendur frjálsrar hugsunar eru „útsendarar kölska“ þá sér enginn þegar nornaveiðar og dáleiðsla miðalda er enn að verki. Ef það er rétt sem trúarbrögðin segja beinlínis og Samsæris kennismiðir rökstyðja ítarlega, að samfélag fólks sé miðstýrt í gegnum blekkingar skuggavalds, þá væri rökrétt að efast um allan … Lesa meira


Þegar menning verður einskis virði innan frá

img-coll-0170

Í rauninni hefur enginn áhuga á breytingum til batnaðar. Engar fréttir eru sagðar af þúsundum landsmanna á vergangi. Enginn þrýstingur á valdakerfið að hlýða þjóðinni. Fólk í sama kaupæðis og afþreyingar algleymi og áður, fljótandi áfram bíðandi þess að sér sé reddað. Hið eina sem blífur er reiðigjóstur athugasemda til hægri og vinstri á síðum fréttamiðla og stöðulínum á samfélagsmiðlum. Reiðin er alls ráðandi, ýmist hjá þeim sem hafa tapað fé … Lesa meira