Tag Archives: Afstaða

Samfélag óttans og vindar hugans

img-coll-0286

Þegar við tökum okkur vald yfir eigin huga og síðan sál, þá meinum við rjómatotturunum að leiða huga okkar áfram í blindni. Við tökum í raun vald yfir þeim; því sá sem leiðir okkur beitir óhjákvæmilega þeim refsivendi sem hann óttast sjálfur. Ef sá vöndur er þér merkingarlaus, því þú hefur vald yfir afstöðu þinni, þá brýturðu vald hans á bak aftur og þar með sigrar þú heiminn. Þetta er … Lesa meira


Innri styrkur mun ávallt sigra valdboðun

tviburar

Allar byltingar hafa gert nákvæmlega tvennt. Annars vegar skipt um yfirborðsvaldhafa en ekki skriffinnakerfið eða efnahagskerfið – sem eru þeir einu sem hafa völd. Byltingar hafa hins vegar eyðilagt helling fyrir fullt af fólki og sjaldan neinum verið til góðs ef nokkru sinni. Í öllum tilfellum situr almúginn eftir með dáleitt ennið og bíður þess að Jesú afmái ábyrgð þess á syndum sínum sem aðallega eru sinnuleysi, afstöðuleysi og forpúkun. … Lesa meira


Innihald menningar er styrkur hennar

img-coll-0148

Fyrsta merkið um að menning hafi glatað innri meiningu sinni og styrk sést á því þegar hún byrjar að mæla alla skapaða hluti. Líttu á fjölmiðlun, allt er framsett í mælanlegum málum. Annað merki er þegar samfélagið, í öllum lögum þess, missir getuna til að viðurkenna innihald hvors annars og sameinast um innihald. Þá upphefst mikið af reiði, tilfinningadrama, skeytingarleysi, fordómum eða dómhörku jafnhliða dómgreindarleysi en umfram allt mikilli ásókn … Lesa meira


Áhorfandi eða virkur þáttakandi

hvitblain-kort-temp

Ef einhver gengur til þín og býður þér eitthvað, hvað hangir á spýtunni? Nú útbýr viðkomandi fyrir þig eitthvað úr téðu einhverju, alveg frítt. Hvaða góðmennska er það? Hvað gengur viðkomandi til? Það er eins með atkvæðið þitt, kjörklefann, og þingið. Sama má spyrja varðandi Þjóðveldið; hvað gengur okkur til? En ef þú spyrð í alvöru þá hefurðu ekki lesið stjórnarskrána sem við höfum samið. Því hún tryggir þér valdið … Lesa meira