Heilsa

Sama hversu mikið þú vinnur með hugsanir, tilfinningar og viðhorf. Þá skiptir máli hvernig þú hreyfir þig.

  • Sá sem gengur rösklega í tuttugu mínútur daglega getur losað sig við  tíu kíló?
  • Þeir sem fara stigann í stað lyftunnar eru kraftmeiri og þreytast síður.
  • Þeir sem leggja bílnum lengra frá vinnunni upplifa minni streytu en aðrir.

Flestir sem eru ósáttir við sjálfa sig nenna lítið að hreyfa sig. Hamingjusamt fólk er meira á ferðinni en þunglyndir.

Í Ferlinu byrjar þú að vinna með þær hindranir sem stöðva þig í að hreyfa þig meira og léttar. Sá sem hreyfir sig fer sjálfkrafa að huga að réttri næringu. Sá sem hlustar á líkama sinn ræktar sjálfkrafa næmi fyrir því sem er honum hollt.

 

 

This entry was posted in Ferli hins jákvæða vilja and tagged . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.