Útlit og framkoma

Það er ekkert eins vont fyrir manneskju eins og að líta illa út. Nema kannski að lykta illa eða vera leiðinleg. Veistu hvað mikið er af fólki sem eyðir miklum tíma og miklu fé í að líta vel út?

Eritt er að hitta og umgangast fólk þegar maður veit af útliti sínu og skammast sín fyrir það.

Hefur þú hitt manneskju sem leit illa út í klæðaburði, en þér líkaði vel við um leið og þið tókuð tal saman?

Bregst fólk misvel við þér, eftir því hvernig þér líður, eða eftir því hverju þú klæðist?

Hefurðu vald yfir eigin útliti og hinu útlitinu: Framkomu!

 

 

This entry was posted in Ferli hins jákvæða vilja and tagged . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.