Um Menningarhugsun og Barnavaldastjórn

Barnavernd eða Barnavaldanefnd eða eitthvað annað? Hversu margar mæður, eða feður, eða bara fjölskyldur verða fyrir barðinu á yfirgangi og sjálfsréttlætingu valdstjórnar og hafa enga rödd?

Eru Meginmiðlar að standa vaktina? Er einhver grasrótarhreyfing að standa vaktina? Eða eru viðeigandi aðilar að boða fagnaðarerindi sín í Afganistan þar sem valmúinn grær?

 

Það mælti mín móðir, Fjallkonan

 

 

Hver misnotaði barnið

 

 

Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með

 

Ég bið lesendur – og áheyrendur – velvirðingar á ræðum orðum en ef engin eru svörin, eða á eina bókina lærð, þá verður stundum að rugga bátnum. Satt að segja þykir mér bátur samtímans vera orðinn lítill silkihnoðri í vatnsglasi.

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.