Um Menningarhugsun og Barnavaldastjórn

Barnavernd eða Barnavaldanefnd eða eitthvað annað? Hversu margar mæður, eða feður, eða bara fjölskyldur verða fyrir barðinu á yfirgangi og sjálfsréttlætingu valdstjórnar og hafa enga rödd?

Eru Meginmiðlar að standa vaktina? Er einhver grasrótarhreyfing að standa vaktina? Eða eru viðeigandi aðilar að boða fagnaðarerindi sín í Afganistan þar sem valmúinn grær?

 

Það mælti mín móðir, Fjallkonan

Það mælti mín móðir, Fjallkonan

 

 

Hver misnotaði barnið

Hver misnotaði barnið

 

 

Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með

Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með

 

Ég bið lesendur – og áheyrendur – velvirðingar á ræðum orðum en ef engin eru svörin, eða á eina bókina lærð, þá verður stundum að rugga bátnum. Satt að segja þykir mér bátur samtímans vera orðinn lítill silkihnoðri í vatnsglasi.

 

 

This entry was posted in Myndskeið and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.