Tag Archives: Sjálfsblekking

Hjarðhegðun er fyndin

Photo1283

Nýlega sat ég í náttúrulaug úti á landi, sem er svosem ekkert merkilegt. Hvaða Íslendingur hefur ekki farið í náttúrulaug ef hann veit af henni á ferðum sínum? Við öll – tja, næstum öll – elskum landið okkar ofar öllu öðru. Ef frá er talið Sjálfið og Skaparinn. Þeir sem ekki trúa á skapara verða bara að sætta sig við að hafa skapað sig sjálfir. Svo sem margir landar mínir … Lesa meira


Menningaráróður og Barnavaldastjórn

tviburar

Barnavernd eða Barnavaldanefnd eða eitthvað annað? Hversu margar mæður, eða feður, eða bara fjölskyldur verða fyrir barðinu á yfirgangi og sjálfsréttlætingu valdstjórnar og hafa enga rödd? Eru Meginmiðlar að standa vaktina? Er einhver grasrótarhreyfing að standa vaktina? Eða eru viðeigandi aðilar að boða fagnaðarerindi sín í Afganistan þar sem valmúinn grær? Hver misnotaði barnið? Presturinn eða faðirinn, eða móðirin eða embættismaður ríkisins? Þjóðarúrþvættið er sjálfdæmt og valdaskrímslið með. Ég bið … Lesa meira