Dáleiddur ríkissauður

Vantar þig sönnun fyrir því að þú ert dáleiddur þegn ríkis sem notar orðið lýðræði með áróðurslegum orðhengilshætti? Þarftu sönnun fyrir að fulltrúalýðræði er blekking siðlausrar elítu?

Vantar þig sönnun fyrir því að mótmæli og byltingar eru hluti sama kerfis, eins og skuggahlið tunglsins?

Vantar þig nýtt kerfi? Nýja nálgun? Nýja hugsun? Kanntu að þróa nýtt kerfi? Hvað var þér kennt í skóla, að vera þáttakandi í núverandi hugsun eða var þér kennt að þróa skapandi hugsun?

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.