Að leggja moskur að jöfnu við sjálfssprengifólk

Nokkuð sem meginmiðlar segja þér ekki, er að múslímaheimurinn er 1.200 milljónir manna og það er alvörufólk með alvöru menningu. Pínuoggulítiðsmávegis öðruvísi en okkar, en hvorki betri né verri en okkar.

Við erum bara svo ofmenntuð að við sjáum það stundum betur á okkar hátt en þeirra.

Stundum er fólk of upptekið af að leggja moskur saman við sjálfssprengi öfgamenn, sem eru jafn reiðir þeim sjálfum, til að sjá að þeir eru undantekningar.

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.