Opinber hugarhýt

Fjórar spennandi spurningar:

  • Hvað er miklu eytt í tölvukaup á vegum hins opinbera.
  • Hve mikið er eytt í hugbúnaðarkaup á vegum hins opinbera?
  • Hversu mikið af hubúnaðarkaupum hins opinbera er erlendur hugbúnaður?
  • Eftir hvaða stöðlum er farið við val á opinberum hugbúnaði?

Er til svar við þessum spurningum?

Er einhvers staðar til staðall fyrir gagnageymd Íslenska lýðveldisins? Eru til faglega skilgreindar aðferðir við þróun hugbúnaðar innan stofnana?

Hvernig skyldi erlendur hugbúnaður vera lagaður að Íslenskum þörfum – ef hann er þá aðlagaður?

Hvernig er fjármunum okkar varið í þessa hýt? Hverjir stjórna ferðinni þarna? Hvaða orðagjálfur mokar snjó yfir spurningarnar, séu þær ekki sniðgengnar?

Er hið opinbera í eigu Íslendinga eða Íslandselítunnar?

 

This entry was posted in Þjóðveldi and tagged , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.