Tag Archives: Tilfinningar

Hvað virkar

img-coll-0205

Þegar ég fór fyrst til sálfræðings var ég að flýja sársauka, eða bara vanlíðan. Ég var þá ungur maður, um það bil þrátíu og fimm ára gamall, og blessunarlega vel makaður í sambúð. Svo liðu fjögur ár og ég lærði margt, bæði um mig og aðra. Eitt af því fyrsta sem ég rakst á var að fólk heyrir ekki það sem sagt er við það. Ótrúlegt ekki satt? Þegar einhver … Lesa meira


Hið einfalda viðhorf

ferlid-011

Ferli hins jákvæða vilja er einfalt viðhorf til lífsins: Að áhyggjur, þunglyndi, þróttleysi og vanlíðan sé ávallt spurning um viðhorf. Að vera háður neikvæðri hugsun og vanlíðan er ávallt erfitt. Hið síðara er ekki alltaf augljóst þar sem um hugsun er að ræða og við erum ekki vön að gagnrýna hugsun okkar. Hið síðara er ávallt augljóst því tilfinningar stjórna allri okkar líðan og við erum háð líðan. Oft fer … Lesa meira


Tilurð Ferlisins

ferlid-033

Höfundur ferlisins heitir Guðjón Elías Hreinberg. Hann var uppalinn við einelti og fjölskyldan sundraðist snemma vegna sjálfsmorðs föðurins. Á fullorðins árum var hann lengi að finna sinn farveg og flæktist milli starfa. Hann var oft þjakaður af þunglyndi og eirðarleysi. Hann átti erfitt með að lifa með miðilshæfileikum og velktist oft í trúmálum vegna þess. Meðvirkni lék hann grátt í samböndum. Þar kom að innibyrgð reiði og vonleysi leiddi til … Lesa meira