Tag Archives: Stjórnmál

Úlfar og kosningar

img-coll-0916-a

Undanfarnar vikur hef ég fylgst með nokkurri eftirvæntingu með aðdraganda kosninga, allt frá því að tilkynnt var í herbúðum Ríkisstjórnar að sitjandi stjórn færi frá völdum og myndi boða til kosninga. Það er ætíð spennandi að fylgjast með framvindu stjórnmála okkar Íslendinga, enda má segja að við séum jafn mörg lénsríki og íbúar landsins eru margir. Hver hefur sína vel ígrunduðu skoðun og umræður eru oft bæði heitar og litskrúðugar. … Lesa meira


Vefsetur ríksins eða glanstímarit

img-coll-0584

Fólk sem almennt rýnir í útgefið efni ríkiskerfa, hérlendis sem erlendis, lítur á vefsíður og vefsetur opinberra stofnana og ráðuneyta sem hluta útgefins efnis. Löng hefð er fyrir því að sagnfræðingar, blaðamenn, háskólaborgarar og almennir rýnendur nálgist útgefið efni af þessu tagi sem frumheimildir og gerir kröfu um klassíska nálgun við framsetningu þess og áreiðanleika í tíma. Áreiðanleiki í tíma snýst, auk framsetningar og forms, um aðgengileika, rithátt, heimildatraust og … Lesa meira


Hvernig Íslenski Íhaldsflokkurinn er tálsýn

img-coll-0503

Ég ætla ekki að stofna Íslenska Íhaldsflokkinn, það er af og frá. Ég veit jafn vel og lesandinn að ég er ekki þesskonar maður að laða fólk að flokkum. Við látum hins vegar menningarrýnum framtíðar um að greina frekar þá fyrnadýpt sem að baki liggur. Að vinna með hugmyndir og sköpun er minn styrkur, þar finn ég mig, og þar hafa margir í gegnum áratugina fengið af að njóta. Árin … Lesa meira