Tag Archives: Sjálfsþekking

Rýnt í ástands-börn þjóðfélagsfræðinnar

img-coll-0536

Í dag sá ég frétt, núna í ársbyrjun 2020, að í maí næstkomandi yrði þrjátíu starfsmönnum sagt upp hjá Póstinum. Ég votta þessum hópi samúð mína, því um þessar mundir er erfitt ástand á atvinnumarkaðnum. Vonandi tekst öllu þessu fólki að finna ný störf, ef því verður þá sagt upp. Fyrir fáeinum dögum sá ég frétt um að hótel sem var að hluta í eigu Skúla Mogensen lokaði skyndilega. Fréttin … Lesa meira


Hildarleikir heimsmynda

img-coll-0524

Megin dáleiðsla lýðsins felst í því að beina trú fólks á hentugar brautir. Allir hafa hvöt til að trúa – hvort sem trúin snýr að hinu yfirskilvitlega eða áþreifanlega. Þegar þú trúir einhverju verður það að þinni innri lögbók og þegar hún hefur fest sig í sessi mótar hún afstöður þínar og farveg. Frá þeirri stundu sérðu ekki hvernig trúin er orðin eins og aktýgi á huga þinn því hún … Lesa meira


Að kynnast sjálfum sér

ferlid-016

Fyrst þegar ég heyrði þetta sagt – þú þarft að kynnast sjálfum þér – fannst mér það asnalegt. Hreinlega fáránlegt. Því ég þekki sjálfan mig. Ég veit hvernig ég vil hafa morgunkaffið mitt, hvað mér finnst gott í matinn, hvernig sjónvarpsefni ég horfi á og hvaða skoðanir ég hef. Hananú. Ég hlustaði þó á manninn og hann útskýrði fyrir mér að þú getur ekki þekkt aðra fyrr en þú þekkir … Lesa meira