Tag Archives: Menning

Menning er saga hugsunar

myndskeið

Það er mikilvægt að átta sig á að menning hefur meira að gera með sögu hugsunar en sögu gena. Fýskísk gen eru einmitt hluti þess spunaáróðurs sem riðið hefur hinni upplýstu samtímamenningu síðustu tvær aldir.   Menning, er saga hugsunar   Þá er nauðsynlegt að átta sig á því, þegar hrun eru hugleidd, að sá sem stjórnar framboði á vöru – s.s. peníngaseðlum eða mynt – þarf líka að geta stjórnað … Lesa meira


Valdstjórnir og stelpur með typpi

myndskeið

Hugleiðingar um framkomu valdstjórnar, hvort kynhlutverk séu háð útliti og kynfærum eða sjálfsmynd og hvort eitthvað augljóst hafi farið framhjá okkur í þeim efnum.   Valdstjórn og fleira góðgæti     Ladyboys og Valdstjórnir   Ekkert er eins og við höldum að það sé, nema þá ef síður væri. Þvert á móti er það einmitt notað gegn hugsun okkar þegar við þvermóðskumst gegn skrýtinni sýn og neitum að skilja það … Lesa meira


Innihald menningar er styrkur hennar

img-coll-0148

Fyrsta merkið um að menning hafi glatað innri meiningu sinni og styrk sést á því þegar hún byrjar að mæla alla skapaða hluti. Líttu á fjölmiðlun, allt er framsett í mælanlegum málum. Annað merki er þegar samfélagið, í öllum lögum þess, missir getuna til að viðurkenna innihald hvors annars og sameinast um innihald. Þá upphefst mikið af reiði, tilfinningadrama, skeytingarleysi, fordómum eða dómhörku jafnhliða dómgreindarleysi en umfram allt mikilli ásókn … Lesa meira