Tag Archives: Markmiðasetning
Verkfæri markþjálfunar í Ferlinu
Þú ætlar að breyta venju á borð við fara fyrr að sofa. Svo hefst skemmtilegt efni í sjónvarpinu og þú gleymir háttatímanum. Svo vaknarðu þreyttur og hugsar „ég fer alltaf seint að sofa og get ekki breytt því“. Margir nota lista í svona vanda. Ferlið hefur ekki áhuga á listum og skipulagi. Þegar þú ætlar að vaka lengur eða fá þér súkkulaði manstu ekki listana. Flóknar útskýringar á flókinni tækni … Lesa meira
Persónuleg hugleiðing um að halda sig við efnið
Enska síðan mín – logostal.com – er smátt og smátt að saxa á íslensku síðuna mína – hreinberg.is – og sumpart að taka framúr. Sem er verulega sérstakt. Í fyrsta lagi geta pennar af mínu tagi sjaldan gert sér vonir um mikla lesningu og sérstaklega ekki þegar blandað er saman jafn mörgum og ólíkum straumum og ég geri. Enn síður þegar skoðanir eru jafn langt út fyrir rammann og mínar … Lesa meira
Fimm skref til óhamingju
Fyrir mörgum árum kom út bók á ensku – sem ég held að hafi verið þýdd – og var titilinn svona: „Seven habits of highly effective people.“ Ekki er vonum að spyrja að bókin varð metsölubók. Síðustu ár hefur efni af þessu tagi – eða sjálfshvatningar og sjálfsþróunar efni – verið afar vinsælt á Íslandi. Segja má að við séum fimm til sjö áratugum á eftir Bandaríkjunum hvað þetta varðar, … Lesa meira
Verkfæri
Þú ætlar að breyta venju á borð við fara fyrr að sofa. Svo hefst skemmtilegt í sjónvarpinu og þú gleymir háttatímanum. Svo vaknarðu þreyttur og hugsar „ég fer alltaf seint að sofa og get ekki breytt því“. Margir nota lista í svona vanda. Ferlið hefur ekki áhuga á listum og skipulagi. Þegar þú ætlar að vaka lengur eða fá þér súkkulaði manstu ekki listana. Flóknar útskýringar á flókinni tækni er ekki … Lesa meira
Um Ferlið
Tilveran er einföld, lífið stutt, og gaman að vera til. Eða það finnst flestum. Þó er algengt að fólk lifi við vanlíðan og ýmis konar andlega kvilla s.s. þunglyndi, depurð og kvíða. Ennfremur sést oft að ótti ræður ríkjum og þá svo bældur að sá sem stjórnast af ótta er e.t.v. ekki meðvitaður um það. Sjálfsvanmat og skortur á sjálfsvirðingu orsakar árekstra og frekari vanliðan. Ferli hins jákvæða vilja er … Lesa meira