Tag Archives: Innihald
Heiður er horfinn úr tísku en líður aldrei úr gildi
Við getum ekki tapað. Þjóðveldið ríkti í fjórar aldir og fólk trúði svo sterkt á frelsi sitt og samábyrgð að þó þjóðveldið hefði engan her þá barðist fólk hiklaust í fjóra áratugi fyrir að halda því. Þetta var fólk sem trúði á sjálft sig, heiður, og „hið góða óútskýranlega.“ Hver trúir á Lýðveldið? Hvað stendur það fyrir? Á hvað trúir lýðveldiselítan annað en spillingu og einkavinahagsmuni? Munt þú verja lýðveldiselítuna … Lesa meira
Blindur er taminn sauður
Það er búið að spá verðbréfahruni frá því gjaldeyrishrunið átti sér stað haustið 2008. Meginmiðlar snerta ekki þetta efni, það hefur enginn nein svör, engar lausnir, engin úrræði. Ennfremur myndi slík kreppa verða fimmfalt verri. Þú fengir ekki réttar gallabuxur í langan tíma og þyrftir að nota gamlan Android eða úreltan iPhone allt að hálfu ári lengur en viðunandi. En það er ekkert mál að afgreiða svona kreppur, hafi samfélagið … Lesa meira
Innihald menningar er styrkur hennar
Fyrsta merkið um að menning hafi glatað innri meiningu sinni og styrk sést á því þegar hún byrjar að mæla alla skapaða hluti. Líttu á fjölmiðlun, allt er framsett í mælanlegum málum. Annað merki er þegar samfélagið, í öllum lögum þess, missir getuna til að viðurkenna innihald hvors annars og sameinast um innihald. Þá upphefst mikið af reiði, tilfinningadrama, skeytingarleysi, fordómum eða dómhörku jafnhliða dómgreindarleysi en umfram allt mikilli ásókn … Lesa meira