Tag Archives: Egó

Eigendur valdsins elska áttavilltar sálir

tviburar

Að standa fyrir eitthvað sem er manni sjálfum meira, er tilfinning sem ristir jafn djúpt og ást og hatur. Fyrsta skrefið til afstöðu eru skoðanir okkar og næsta skrefið er tjáning þessara skoðana með orðum. Þriðja skrefið er afstaða. Þegar ég upplifði þetta á sjàlfum mér opnuðust augu mín fyrir þeim blekkingavef sem spunninn er utanum huga okkar frá vöggu til grafar. Tökum dæmi af skemmtiefni sem dáleiðir okkur daglega … Lesa meira


Uppskriftin að hamingju

img-coll-0128

Kannastu við alla listana sem við höfum í huganum frá morgni til kvölds og jafnvel í draumum. Hvernig við höfum ímyndir í hausnum og einnig í sálinni sem tákna svo margt sem við hendum oft illa reiður á. Kannastu við hvernig við reynum að greina niður í alls kyns hugarferla og mynstur allt það sem er að í eigin lífi og annarra. Kannastu við hvernig við skilgreinum flísarnar út í … Lesa meira


Út fyrir garðshliðið

ferlid-035

Í dag var ég eitthvað orkulítill og ekkert alltof jákvæður (já það gerist). Ég þurfti að sinna pappírsvinnu á bæjarskrifstofunni og ákvað að fara þangað fótgangandi. Það er jú hressandi „daufum huga“ að ganga daglega? Eftir að hafa viðrað hundana og fengið mér kaffi skellti ég mér af stað í bæinn. Ég þurfti ekki að fara víða en kom við á ýmsum stöðum auk bæjarskrifstofanna, bæði á leiðinni í bæinn … Lesa meira