Lífsskoðunarfélag frjálsra múrara

Ein spurning leitar á hugann: hverjir eru í leynifélagi frjálsra múrara? Önnur spurning fylgir þeirri fyrri; hverju trúa þeir? Því þetta er jú lífsskoðunar félag.

Sem vekur þá þriðju; hafi þeir ekkert að fela, hvers vegna eru þeir í felum fyrri allra augum? Sem að lokum vekur eina spurningu í viðbót; hefur leynd þeirra nokkuð með völd, eignir og dáleiðslu að gera?

Langar þig í svör við þessu eða ættum við að banna leynifélög?
httpv://www.youtube.com/watch?v=iYr4qDzDLd8

 

Til gamans má nefna að ég fékk nýlega sýn sem sýndi mér að kvenleg orka væri á bak við leynd frímúrara. Sá ég hring hettuklæddra kvenna í sal, og í skuggum salarins voru karlverurnar sem hlýddu þeim, dáleiddar, og heyrði ég á ensku sagt „The Sacred Circle of the feminine Twelve.“

Sel það ekki dýrar en ég tók við.

 

 

This entry was posted in Heimssýn and tagged , , . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.