Viljirðu Noreg geturðu flutt til Noregs

Ég trúi því ekki að það séu tæplega sex þúsund manns í umræðuhóp þeirra sem vilja aftur skófla landinu okkar til að verða 20sta fylki Noregs. Sveiattan fyrir fólki sem ekki hefur neina trú á því sem í þjóðinni býr.

Ykkur væri nær að sinna því að endurbyggja landið okkar og endurreisa beint lýðræði hér. Þið getið bara flutt til Noregs og haft ykkar drama þar! Við hin höfum ennþá trú, þó við séum ósammála um margt.

 

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur. Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.