Endir Þjóðveldis

Ég er í óða önn að hætta öllum greinakornum í tengslum við Endurreist Þjóðveldi. Ástæðan er persónuleg og engin ástæða til að útlista hana frekar.

Ég er búinn að eyða úr blogginu þeim greinum sem voru kjarninn í bók minni Endurreist Þjóðveldi 2013 enda sú bók skilmerkilega frágengin og til í PDF sniði og hljóðupptökum annars staðar á Netinu.

Á næstu dögum og vikum munu aðrar tengdar greinar verða fjarlægðar eftir að ég les þær yfir og ákveð hvort í þeim sé eitthvað sem ég vil geyma. Kominn er tími til að snúa sér að öðrum skrifum af öðrum toga.

Maður verður jú að passa uppá að lokast ekki inni á hillu.

 

 

This entry was posted in Þjóðveldi. Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.