Endurvakinn útlegðardómur

Þegar Þjóðveldið verður fullrisið verður lagt fram til Alþingis Þjóðveldis sú tillaga að allir embættismenn Lýðveldis sem borið hafa vopn gegn þjóð sinni eða staðið að því að svipta fjölskyldur heimilum sínum verði gerðir útlægir í tvo áratugi að fornum sið.

Mun það ná fram að ganga?

Munum að merking útlegðardóms er sú að þú nýtur ekki verndar lagakerfis ríkisins.

 

 

 

 

This entry was posted in Orðastungur and tagged . Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.