Nýtt; merkir ný hugsun og ný aðferð. Hún þarf að vera djúp, bjargföst og tær. Hún þarf að standast rýni og grípa hjarta framar hug; sem kveikir ástríðu og ræktar sjálfsnám.
Eins og stóri J sagði “þú setur ekki nýtt vín á gamla belgi.”
En til að setja nýtt vín à nýjan belg, þarf að framleiða hvorutveggja með alúð og elju.
Àst og friður.