Gamalt er aðeins gott ef nýtt er verra

Nýtt; merkir ný hugsun og ný aðferð. Hún þarf að vera djúp, bjargföst og tær. Hún þarf að standast rýni og grípa hjarta framar hug; sem kveikir ástríðu og ræktar sjálfsnám.

Eins og stóri J sagði “þú setur ekki nýtt vín á gamla belgi.”

En til að setja nýtt vín à nýjan belg, þarf að framleiða hvorutveggja með alúð og elju.

Àst og friður.

 

 

This entry was posted in Orðastungur. Bookmark the permalink.

Um Guðjón E. Hreinberg

Heimspekingur með áhuga á Stjórnmálum, Guðfræði, Heimspeki, Sálfræði, og Hundaþjálfun. Haldinn þeirri Íslensku sérvisku að skrifa um áhugamálin.

Comments are closed.