Tag Archives: Tímastjórnun

Uppskriftin að hamingju

img-coll-0128

Kannastu við alla listana sem við höfum í huganum frá morgni til kvölds og jafnvel í draumum. Hvernig við höfum ímyndir í hausnum og einnig í sálinni sem tákna svo margt sem við hendum oft illa reiður á. Kannastu við hvernig við reynum að greina niður í alls kyns hugarferla og mynstur allt það sem er að í eigin lífi og annarra. Kannastu við hvernig við skilgreinum flísarnar út í … Lesa meira


Áttavillt hugsun í tölvuveröld nútímans

gudjon-img-0021

Árið 1993 kynntist ég tölvum og forritun í fyrsta sinn. Það ár hóf ég útgáfu tímarits um tölvur sem hét ET-blaðið og gaf það út til ársins 1997. Þetta var skemmtilegt tímabil sem kenndi mér margt. Þegar ég hóf útgáfuna voru margir í tölvu- og hugbúnaðar bransanum sem fullyrtu að slík útgáfa væri ekki framkvæmanleg hérlendis. Það hefði verið reynt margoft áður. Mér tókst þó að gefa út 13 tölublöð … Lesa meira


Verkfæri

molar-08

Þú ætlar að breyta venju á borð við fara fyrr að sofa. Svo hefst skemmtilegt í sjónvarpinu og þú gleymir háttatímanum. Svo vaknarðu þreyttur og hugsar „ég fer alltaf seint að sofa og get ekki breytt því“. Margir nota lista í svona vanda. Ferlið hefur ekki áhuga á listum og skipulagi. Þegar þú ætlar að vaka lengur eða fá þér súkkulaði manstu ekki listana. Flóknar útskýringar á flókinni tækni er ekki … Lesa meira