Tag Archives: Tilgangur lífsins

Tilgangurinn er enginn

ferlid-012

Smám saman mótast tilgangur okkar út frá reynsluheimi. Fyrst mótast hann af skoðunum okkar, oft skoðunum sem við tókum í mót frá umhverfinu. Umhverfið í fjölskyldum okkar, síðar skólum og félagslífi gefur okkur viðhorf og skoðanir sem við nýtum sem vind í seglin, þegar við höldum út í heiminn og leitum okkur frama. Þegar frami finnst fara umhverfisáhrif – núningsáhrif – þeirra sem við lifum af að móta skoðanir okkar … Lesa meira


Fangelsi hjartans og Hjólfar hugans

ferlid-014

Frelsi er eitthvað sem við öll elskum. Frelsi til að ferðast, frelsi til að trúa, frelsi til að kjósa, frelsi til að eiga okkar eigið. Við viljum vera frjáls og við viljum ekki láta hefta okkur í neinu. Við þolum ekki þegar aðrir binda okkur á klafa og þrengja að okkur. Við þolum ekki þegar við erum blekkt til að veita málstað brautargengi í  stjórnmálum og vera lítilsvirt með sviknum … Lesa meira