Tag Archives: Sýn

Opið bréf til Lýðveldiselítunnar

tviburar

Fyrir fjórum árum sýndu landvættirnir að þeir voru reiðir. Í ár sýna þeir að þeir eru reiðir. Sumarið var kalt í anda þess. Í myndinni Draumalandið var því ítrekað spáð af Íslenzku fólki að landvættirnir væru og yrðu reiðir.   Enn fleiri hafa minnt á það. Enn fleiri muna vel hvaða spilling kom þar fram. Enn fleiri vita hvað nú er í gangi og hefur verið árum saman. Ég læt … Lesa meira


Ég á mér sýn

tviburar

Ég á mér engan draum, enga von, né markmið; ég er ekki neitt í hafsins ólgusjó utan eitt lítið tár. En ég á mér sýn, göfuga hreina og skýra, hún er minn vilji og mín braut. Hún er mér vegvísir í myrkri og skýli í vondum veðrum. Hún er sú að göfgi mannsandans sé myrkri hans meiri og að minn andartaks draumur í fljóti þess góða í mannsins sál sé … Lesa meira