Tag Archives: Sýn

Náttúra frumspekinnar

Photo6140

Í heimspekigrúski og skyldum hugleiðingum leiði ég sjaldan hugann að því hvort sálin sé til eða ekki. Tilvist hennar og skilgreining er fjarlægt og illhjúpanlegt viðfangsefni sem skoppað hefur eitt eða fleiri skref undan krumlum heimspekinnar svo lengi sem viskuleit mannsins hefur verið iðkuð sem íþrótt. Varla er til sá heimspekingur sem ekki hefur hugleitt tilveru og hugsanlega skilgreiningu hennar – eða hjúpun – ef undan eru skildir efnishyggjuspekingar (Materialist … Lesa meira


Opið bréf til Lýðveldiselítunnar

tviburar

Fyrir fjórum árum sýndu landvættirnir að þeir voru reiðir. Í ár sýna þeir að þeir eru reiðir. Sumarið var kalt í anda þess. Í myndinni Draumalandið var því ítrekað spáð af Íslenzku fólki að landvættirnir væru og yrðu reiðir.   Enn fleiri hafa minnt á það. Enn fleiri muna vel hvaða spilling kom þar fram. Enn fleiri vita hvað nú er í gangi og hefur verið árum saman. Ég læt … Lesa meira


Ég á mér sýn

tviburar

Ég á mér engan draum, enga von, né markmið; ég er ekki neitt í hafsins ólgusjó utan eitt lítið tár. En ég á mér sýn, göfuga hreina og skýra, hún er minn vilji og mín braut. Hún er mér vegvísir í myrkri og skýli í vondum veðrum. Hún er sú að göfgi mannsandans sé myrkri hans meiri og að minn andartaks draumur í fljóti þess góða í mannsins sál sé … Lesa meira